Tölvupóstur liggur niðri

Vegna yfirfærslu liggur tölvupósturinn okkar niðri.

Páskabingó

Páskabingó Reykjavíkurflokks

Hjálpræðisherinn á Akureyri flytur

Akureyrarflokkur flytur í Lón í sumar.

Fjáröflun í velferðarsjóð Hjálpræðishersins

Margir telja að svikahrappar séu að nota nafn Hjálpræðishersins. Svo er þó ekki.

Við höllum okkur upp að Kristi og treystum honum

Viðtal við hjónin Sigga og Lou sem stefna á nám í foringjaskóla Hjálpræðishersins.

Aðstoða þau allra fátækustu á tímum heimsfaraldurs

Hjálpræðisherinn á alheimsvísu veitir fjármunum í að aðstoða þau allra fátækustu á tímum kórónaveirufaraldursins.

Herinn býður upp á margt sem okkur vantar

Þóra Björg Guðjónsdóttir starfar hjá Reykjavíkurborg sem unglingaráðgjafi í þjónustumiðstöð Breiðholts. Síðustu misseri hefur þjónustumiðstöðin átt gott samstarf við Hjálpræðisherinn.

Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja frá Hjördísi Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi.

Spennandi samstarf í Reykjanesbæ

Haustið 2020 hóf Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ samstarf við KFUM&KFUM um sameiginlegt unglingastarf. Starfið er á miðvikudagskvöldum kl. 20-21:30, boðið er upp á mat kl. 19 og starfið er ætlað fyrir unglinga í 8.-10. bekk grunnskóla.

Sunna vann jólasögusamkeppnina

Sunna Mist, 8 ára, sendi okkur þessa flottu sögu og teiknaði myndir með.