Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja frá Hjördísi Kristinsdóttur, svæðisforingja Hjálpræðishersins á Íslandi.

Spennandi samstarf í Reykjanesbæ

Haustið 2020 hóf Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ samstarf við KFUM&KFUM um sameiginlegt unglingastarf. Starfið er á miðvikudagskvöldum kl. 20-21:30, boðið er upp á mat kl. 19 og starfið er ætlað fyrir unglinga í 8.-10. bekk grunnskóla.

Sunna vann jólasögusamkeppnina

Sunna Mist, 8 ára, sendi okkur þessa flottu sögu og teiknaði myndir með.

Margfalt fleiri leita sér aðstoðar fyrir jólin

Umsóknum um aðstoð fjölgar um 200% í Reykjavík.

Umsóknum um jólaaðstoð á Akureyri fjölgar um 30%

Hjálpræðisherinn á Akureyri sinnir jólaaðstoð í samstarfi við Mæðrastyrksnefnd, Rauða krossinn og Hjálparstarf kirkjunnar.