08.01.2021
Margir telja að svikahrappar séu að nota nafn Hjálpræðishersins. Svo er þó ekki.
06.01.2021
Viðtal við hjónin Sigga og Lou sem stefna á nám í foringjaskóla Hjálpræðishersins.
05.01.2021
Hjálpræðisherinn á alheimsvísu veitir fjármunum í að aðstoða þau allra fátækustu á tímum kórónaveirufaraldursins.
05.01.2021
Þóra Björg Guðjónsdóttir starfar hjá Reykjavíkurborg sem unglingaráðgjafi í þjónustumiðstöð Breiðholts. Síðustu misseri hefur þjónustumiðstöðin átt gott samstarf við Hjálpræðisherinn.