Skóla matseðill

Skóla matseðill (13. jan.-17. jan) 

Mánudagur (20. Janúar): 
 
Réttur dagsins: Fiskur, kartöflur og salat. 
Ofnæmisvaldar: Fiskur - Kartafla 
Vegan valkostur: Falafel
Ofnæmisvaldar: Baunir
 
 Þriðjudagur (21.Janúar): 
 
Réttur dagsins: Spagetti bolognes og salat
Ofnæmisvaldar: Egg, Glúten, Laktósa
Vegan valkostur: Vegan Spagetti bolognes
Ofnæmisvaldar: Glúten 
 
Miðvikudagur (22. Janúar):
 
Réttur dagsins: Nautagúllas og hrísgrjón
Ofnæmisvaldar: Enginn
Vegan valkostur: Vegan pottréttur
Ofnæmisvaldar: Enginn
 
Fimmtudagur (23. Janúar): 
 
Réttur dagsins: Plokkfiskur, rúgbrauð, smjör, kartöflur og salat. 
Ofnæmisvaldar: Glúten, fiskur
Vegan valkostur: Vegan plokkfiskur
Ofnæmisvaldar: Glúten, Soja 

 

Föstudagur (24. Janúar):
 
Réttur dagsins: Kjúklinga mexíkóskssúpa og nachos.
Ofnæmisvaldar: Enginn
Vegan valkostur: Vegan mexíkóskssúpa.
Ofnæmisvaldar: Enginn