Ný heimasíða umdæmisins

Hjálpræðisherinn í Noregi hefur opnað nýja heimasíðu, frelsesarmeen.no.  Síðan er á norsku en fjallar að hluta til um starfið hér á landi þar sem Ísland er hluti af sama umdæmi og Noregur, ásamt Færeyjum. Höfuðstöðvar umdæmisins eru í Oslo.