Fimmtudaginn 5.desember kl 19:00 ætlum við að hafa afslappaða kvöldstundmeð jólasöngvum, happdrætti, hugvekju og jólasögu. Komdu og njótum samverunar saman.