William Cochrane, umdæmisstjóri Hjálpræðishersins á Íslandi, í Noregi og Færeyjum, sendi frá sér kveðju úr stofunni sinni þar sem hann er í sóttkví. Þar hvetur hann okkur til að halda sambandi hvert við annar og minnir á mikilvægi bænarinnar.
Ég vil biðja ykkur öll að hafa samband hvert við annað með hvaða leiðum sem þið hafið. Haldið sambandi, passið upp á að við söknum fólks og látum fólk vita að við söknum þeirra. Á þessum næstu vikum, eða hversu langan tíma það tekur fyrir okkur að sigrast á þessari ógn við samfélagið, á þessum vikum skulum við standa saman í bæn. - William Cochrane
Myndbandið er á ensku en með íslenskum texta.