Jólatónleikar hersins í Reykjavík

Gospelkór Hjálpræðishersins býður uppá fallega og hugljúfa jólatónleika miðvikudaginn 18. desember kl. 20:00.
Þar mun andi jólanna svífa yfir vötnum.
Frjáls framlög vel þegin.
Ágóðin rennur í velferðarsjóð Hjálpræðishersins
 
Kastalakaffi verður opið fyrir og eftir tónleika
 
Hljómsveit
Trommur: Hjalti Gunnlaugsson
Bassi: Halldór Lár
Hammond: Þórir Haraldsson
Píanó og stjórnandi : Lárus Óskar Sigmundsson
 
Sólóistar:
Fríða Kristín Hreiðarsdóttir
Johanna Tablante
Miriam Óskarsdóttir.
 
Hlökkum til að sjá þig í jólaskapi