Ertu ein/n á jólunum?
Með mikilli tilhlökkun bjóðum við uppá jólamat á aðfangadag sem við höfum saknað síðustu ár.
Hátiðin verður haldin á aðfangadagskvöld í húsnæði Hjálpræðishersins (Suðurlandsbraut 72) kl 18:00.
Mikilvægt er að það komi fram að þetta er hugsað fyrir þig sem ert ein/n um jólin og langar að eiga fallega stund með okkur.
Mikilvægt er að skrá sig, svo örugglega sé nægur matur handa öllum.
Skráning er hér að neðan
https://forms.office.com/Pages/ResponsePage.aspx?id=AdaNMGW0PEOwzpzkDnvDdMYaJ8Z1j0lHvUzwAR7YUvtURUE0R0o1S1RJSk1RWFdEOTQzUjFaVzZESC4u
Endilega hjálpið okkur að deila þessu áfram!
Hlökkum til að sjá þig