Súpa, sápa og hjálpræði síðan árið 1895.
![Velferðarstarf](/static/strevda/1629724718-485263_169628916526555_1278685783_n.jpg)
Hjálpræðisherinn á Akureyri var stofnaður árið 1904 og starfsemin er að Hrísalundi 1 á Akureyri.
Hjálpræðisherinn í Reykjavík er staðsettur að Suðurlandsbraut 72, 108 Reykjavík.
Skrá mig í Hjálpræðisherinn
Hjálpræðisherinn er trúfélag og framkvæmir athafnir eins og hjónavígslur, jarðarfarir, fermingar og barnablessanir. Hver einasta skráning í trúfélagið er okkur mikilvæg.
Hægt er að skrá sig í Hjálpræðisherinn trúfélag á heimasíðu Þjóðskrár.