Getnaðarvarnir

Getnaðarvarnir

Það er almennt viðurkennt, einnig í Hjálpræðishernum, að mörg hjón telja nauðsynlegt að takmarka fjölda barna. 

Ákvörðunina um hvaða getnaðarvarnir á að nota ber að taka með ábyrgð og eftir læknisráði þar sem nauðsyn krefur. 

Í ljósi orða Biblíunnar um að lífið hefjist við getnað (Sálmur 139,13-16) ber manni af fremsta megni að nota getnarðarvarnir sem koma í veg fyrir frjóvgun – það er að segja sem ekki nema á brott eða skaða frjóvguð egg. 

Í framhaldi af þessu viljum við nefna að fóstureyðing á ekki að vera álitin getnaðarvörn (sjá sér umfjöllun).


Þema arkir frá Hjálpræðishernum - 2001