Vinajól í Reykjanesbæ á aðfangadag.

Vinajól í Reykjanesbæ á aðfangadag.

Leiðist þér að vera alein(n) um jólin
eða langar þig að eiga öðruvísi jól í ár?

Vinajól á aðfangadagskvöld

 

Leiðist þér að vera alein(n) um jólin

eða langar þig að eiga öðruvísi jól í ár?

Hjálpræðisherinn í Reykjanesbæ opnar hús sitt að Flugvallarbraut

730 og býður upp á notalegt og skemmtilegt aðfangadagskvöld.

Dagskráin verður fjölskylduvæn og fjölbreytt og á boðstólnum

verður:

- 3 rétta hátíðarmatur,

- skemmtilegur félagsskapur,

- söngur og dans í kring um jólatréið

og ýmsar óvæntar uppákomur. Hver veit nema að við fáum sérstaka

heimsókn frá fjöllum....

Húsið opnar kl. 17:00 og hefst borðhald kl 18:00

Boðið er upp á akstur í Reykjanesbæ.

Skráning óskast fyrir 21. desember

ALLIR eru velkomnir !

Ath. Sjálfboðaliða vantar til að aðstoða okkur við

akstur, uppvask og við að þjóna til borðs þetta kvöld.

Skráning og nánari upplýsingar í síma 6943146

eða hjá ester@herinn.is

Gleðileg Jól !