Saumanámskeið í Mjóddinni

Saumanámskeið í Mjóddinni

Kennt á mánudögum í Mjódd kl. 13-15. í fimm skipti.Fyrsta skipti 4. febrúar.Það er frítt á þetta námskeið. Þetta er verkefni sem er í samvinnu með Hjálparstarfi kirkjunnar. Til að fá meiri upplýsingar, sjá PDF skjal.