Samkirkjuleg bænavika

Samkirkjuleg bænavika

Samkirkjuleg bænavika er fastur liður í byrjun nýss árs. Þar koma ýmsar kirkjudeildir saman til að byrja nýtt ár með bæn. Vikan er frá 18. jan og stendur til 25 jan. Hægt er að sjá dagskrána hér ef klikkað er á fréttina. Einnig er hægt að skoða pdf.