Opnunarhátið í Mjódd

Opnunarhátið í Mjódd

20. október ætlar Hjálpræðisherinn í Reykjavík að opna nýjan stað í verslunarmiðstöðinni í Mjódd. Þar verður fjölbreytt starfsemi, fyrir unglinga, hjálparstarf og ráðgjöf , kaffiaðstaða og Hertex verslun. Við opnum hátíðlega kl. 10. Kl. 12:30 mun Einar Einstaki sýna nokkrir töfrabrögð og mun Jón Gnarr borgarstjóri halda formlega opnun kl. 13. Tónlist og kaffi verður í boði. Allir eru hjartanlega velkomnir.

 

Opnunarhátið í Mjódd Opnunarhátið í Mjódd