Nýr hermaður og nýjir samherjar á Akureyri

Nýr hermaður og nýjir samherjar á Akureyri

26. febrúar var gerðist Theódóra herkona og samtímis voru
8 unglingar voru teknir upp sem samherjar á Akureyri.
1. April var Lára tekin upp sem samherji á Akureyri.

Nýr hermaður og nýjir samherjar á Akureyri Nýr hermaður og nýjir samherjar á Akureyri

Mikið var fagnað og óx meðlimstala flokksins um þriðjung.
Við erum þakklát að hafa öflugt unglingastarf á Akureyri.