Nýir samherjar í Reykjanesbæ

Nýir samherjar í Reykjanesbæ

Í dag voru teknir upp fimm nýir samherjar í Hjálpræðishernum í Reykjanesbæ.  Við bjóðum þau Tómas, Sigfríð, Ayshan, Katju og Jósef Abraham velkomin í Herfjölskylduna okkar.