Nýir foringjar í haust 2013

Nýir foringjar í haust 2013

Haustið 2013 eru mikil umskipti
í Hjálpræðishernum á íslandi og Færeyjum.
Nýir deildarstjórar koma og þrír nýir flokkstjórar,
ásamt hjónum sem verða í fjarnámi
í foringjaskólanum í Noregi

Haustið 2013 eru mikil umskipti í Hjálpræðishernum

á íslandi og Færeyjum.

Nýir deildarstjórar koma og þrír nýir flokkstjórar,

ásamt hjónum sem verða í fjarnámi

í foringjaskólanum í Noregi.

 

Deildarstjórarnir eru Majórarnir Gunnar og Karina Eide

 

Nýir flokkstjórar á Akureyri eru Lautinantarnir Birna Vilbertsdóttir og Hannes Bjarnason

 

Nýr flokkstjóri í Reykjanesbæ er Lautinant Elin Kyseth.      

Aðstoðarmenn verða Aspirantarnir Hjördís Kristinsdóttir og Ingvi Skjaldarsson

sem verða í fjarnámi í foringjaskólanum í Noregi.

Guð blessi Hjálpræðisherinn á Íslandi og Færeyjum.