Jólatónleikar í Reykjavík til styrktar Dagseturs Hjálpræðishersins

Haldnir verða jólatónleikar í Hjálpræðihernum í Reykjavík til styrktar Dagseturs Hjálpræðishersins, fimmtudaginn 13. desemberkl.18 í herkastalanum.
Þjóðþekktir listamen eins og Megas, Baggalútur, Magga stína og tvíeykið
Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson taka þátt. Dorthea Dam, Rannvá Olsen og Sigurður Ingimarsson koma fram
fyrir hönd Hjálpræðishersins.


Miðaverð er 3000 kr. og hægt er að kaupa miða í Hertexbúðunum í Garðastræti og Eyjarslóð 7.