Herkastalinn kvaddur eftir 100 ára þjónustu

Herkastalinn kvaddur eftir 100 ára þjónustu

Herkastalinn var kvaddur þann 29. september. 130 gestir voru til staðar og var þetta 100 ára gamla hús kvatt með reisn. Tónlistarfólkið K.K og Margrét eir og Biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir heiðruðu samkomuna á þessum merku tímamótum Hjálpræðishersins.

Herkastalinn var kvaddur þann 29. september. 130 gestir voru til staðar og var þetta 100 ára gamla hús kvatt með reisn. Tónlistarfólkið K.K og Margrét eir og Biskup Íslands Agnes M Sigurðardóttir heiðruðu samkomuna á þessum merku tímamótum Hjálpræðishersins. Hjálpræðisherinn í Reykjavík hefur flutt alla starfsemi sína í Álfabakka 12 í Breiðholti sem er í verslunarmiðstöðinni Mjódd. Skrifstofa Hjálpræðishersins á Íslandi og Færeyjum er staðsett í Garðastræti 38.

 

 

Herkastalinn kvaddur eftir 100 ára þjónustu Herkastalinn kvaddur eftir 100 ára þjónustu