Herhelgi 2014

Herhelgi 2014

Herhelgi fór fram 19 - 21 september síðastliðinn á Laugum í Sælingsdal. Þar voru um 130 manns sem komu frá Íslandi og Færeyjum.
Peter og Ruth Baronowski voru með frábæra fræðslu og tókst þessi helgi frábærlega.
Hér eru nokkrar myndir frá mótinu.

Herhelgi 2014 Herhelgi 2014 Herhelgi 2014