Herhelgi 20.-22. október 2017

Herhelgi 20.-22. október 2017

Þá er komið að herhelgi ársins þar sem hermenn, samherjar og vinir Hjálpræðishersins koma saman og eiga góðar stundir. Gestir helgarinnar eru majorarnir Ester og Wouter van Gooswilligen

Þau munu ræða við okkur um risana í lífum okkar- það að hafa hjarta Guðs.