Haustinnsöfnun

Haustinnsöfnun

Hin árlega haustinnsöfnun Hjálpræðishersins, verður 16.-19. október.
Það verður safnað í verslunarmiðstöðinni Kringlunni, og í Fjarðarkaup
í Hafnarfirði. HJálpaðu til að hjálpa öðrum.

Hægt er að leggja inn á  0513.26.11314 kt. 620169-1539