Ferming á Her!

Ferming á Her!

Vissir þú að hægt er að fermast á Her?
Hjálpræðisherinn í Reykjavík, í Reykjanesbæ og á Akureyri býður upp á fermingarfræðslu og fermingar.

Fermingar hafa verið árlegar hjá Hjálpræðishernum á Íslandi síðan 2012.  Við bjóðum upp á fjölbreytta fermingarfræðslu ásamt kynningu á starfi Hjálpræðishersins á Íslandi og í heiminum.  Heimsókn á Dagsetrið okkar o.m.fl.

Ef þetta vekur áhuga þinn þá endilega hafðu samband við:
Reykjavík hjordis@herinn.is
Reykjanesbær elin@herinn.is
Akureyir birna@herinn.is