Airwaves off venue

Airwaves off venue

Haldið var Airwaves off venue, sem er partur af stórri tónlistarhátíð sem haldin er ár hvert í Reykjavík. Hjálpræðisherinn í Reykjavík opnaði herkastalann í Kirkjustræti 2 og þar hljómaði tónlist frá 6-9 nóvember. Tónlistarfólk frá hernum ásamt ýmsu öðru tónlistarfólki spilaði og söng. Hægt er að sjá svipmyndir á næstu síðu.

Airwaves off venue

Hljómsveitin Freyr Scheving

Airwaves off venue

Dorthea Dam

Airwaves off venue