Velkomin

Vistheimilið Bjarg á Seltjarnarnesi veitir langtíma geðfötluðum einstaklingum heimili. Það er pláss fyrir 12 einstaklinga. Hjálpræðisherinn á og rekur heimilið, sem er á föstum fjárframlögum frá Heilbrigðisráðuneytinu. Heimilið hefur starfað síðan 1968, og einn vistmannanna hefur búið þar frá byrjun.