Velferðarstarf

Hjálpræðisherinn í Reykjavík rekur velferðarstarf til hjálpar einstaklingum sem eiga í erfiðleikum.

Velferðarstarfið hefur aðsetur sitt í verslunarmiðstöðinni Mjódd.

Þar er opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum frá 11-13 þar sem hægt er að fá heita máltíð og gott samfélag.

 Ef þig langar að leggja okkur lið, er hægt að gera það með að styrkja okkur fjárhagslega. Án þíns stuðnings getum við ekki hjálpað.

 Þú getur lagt inn á reikning okkar sem er 513-26-16050 og kennitala 450189-2789