Velferðarstarf

Hjálpræðisherinn í Reykjavík er með velferðarstarf til hjálpar einstaklingum og fjölskyldum sem eiga í erfiðleikum.

Velferðarstarfið hefur aðsetur sitt í verslunarmiðstöðinni Mjódd (áður Lyf og Heilsa)

Þar er opið hús á þriðjudögum og fimmtudögum frá 13-16 

 Ef þig langar að leggja okkur lið, er hægt að gera það með að styrkja okkur fjárhagslega. Án þíns stuðnings getum við ekki hjálpað.

 Þú getur lagt inn á reikning okkar sem er 513-26-604761 og kennitala 450189-2789