Unglingastarf

Unglingastarf

Unglingastarf fyrir 13 ára og eldri er alla miðvikudaga.

Opið hús er frá kl. 16-18, matur frá 18-19 og svo er unglingastarf fyrir 8.-10. bekk frá kl. 19-20.30.  Eldra unglingastarf er frá kl. 21 á miðvikudögum.

Aðstoð við heimanám er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 14-16