Heimahópar

Það eru starfræktir fjórir heimahópar í Reykjarvíkurflokki.  Þeir koma saman í heimahúsum og eiga saman góða og notalega stund, lesa saman t.d. úr Biblíunni og spjalla um daginn og veginn.

Ef þú hefur áhuga á því að vera með í hópi sem þessum vinsamlegast hafðu samband við Hjördísi á hjordis@herinn.is eða í síma 6902468.