Velkomin

Hjálpræðisherinn í Reykjavík er lifandi kirkja sem er staðsett í Mjódd, Álfabakka 12.

Dagskráin okkar

Mánudagar 
Kl. 10-12 Saumaverkstæði fyrir innflytjendakonur í samvinnu við Hjálparstarf kirkjunnar (lokaður hópur)
Kl. 15-16.30 Heimilasamband- kvennastarf.  Allar konur velkomnar
kl. 18-19.30 Hermannanámskeið (byrjar 3. september)

Þriðjudagar
Kl. 11-13 Opið hús.  Matur og spjall.  Allir eru velkomnir!
kl. 14-16 Aðstoð við heimanám fyrir alla nemendur (kennarar aðstoða)
Kl. 20-21.30 Vinnandi hendur (aðra hvora viku) /Pepp (aðra hvora viku)

Miðvikudagar
Kl. 16-18 Opið hús fyrir börn og unglinga.
Kl. 18-19 Matartími fyrir börn og unglinga
Kl. 19-20.30 Unglingastarf (8.-10. bekkur)
Kl. 21 Starf fyrir eldri unglinga (framhaldsskólaaldur)

Fimmtudagar
Kl. 11-13 Opið hús.  Matur og spjall. Allir eru velkomnir!
Kl. 14-16 Aðstoð við heimanám fyrir alla nemendur (kennarar aðstoða)
Kl. 19.30 Bænastund. Allir velkomnir

Föstudagar

Sunnudagar
Kl. 13 Bænastund
Kl. 14 Samkoma fyrir alla fjölskylduna!
Kl. 20 Samkoma unga fólksins (einu sinni í mánuði- auglýst sérstaklega)