Sunnudags samkomur

Sunnudags samkomur

Á sunnudögum höfum við :

Guðsþjónustur/samkomur eru haldnar kl 14:00 á sunnudögum.

Við komum saman í bæn og lofgjörð.

Stundum eru haldnar sérstakar fjölskyldusamkomur þar sem börnin taka þátt með söng og dagskrá.