sex nýjir Samherjar í Reykjanesbæ

sex nýjir Samherjar í Reykjanesbæ

Í endan apríl og byrjun Maí bættust við sex nýjir Samherjar í Reykjanes flokk þeir eru Aron Daníel van Gooswillingen, Sigurfinnur Snorrason, Sigurvin Hreinsson, Ágústa Kristín Jónsdóttir, Ragnar Birkir Bjarkarson og Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir og bjóðum við þau hjartanlega velkomin til starfa