súpa sápa og frelsi í Reykjanesbæ

súpa sápa og frelsi í Reykjanesbæ

Haustið 2007 hóf hjálpræðisherinn störf í Reykjanesbæ undir stjórn Esterar Daníelsdóttur og Wouter Van Gooswillinger.

Fyrstu samkomurnar voru haldnar í bílskúr en færðust fljótlega í núverandi húsnæði okkar. Við erum með fjölbreytt starf til dæmis: krakkagospel, krakkadaga, ungbarnatrall, foreldramorgna,karlaklúbb, prjónaklúbbinn heklu, unglingastarf og fleira.

Við tökum Glöð á móti nýju fólki ! og þú ert alltaf velkominn,

okkar einkennisorð, eru súpa, sápa og frelsi

 

 

súpa sápa og frelsi í Reykjanesbæ súpa sápa og frelsi í Reykjanesbæ