Velkomin á Herinn í Reykjanesbæ


Dagskráin okkar er sem hér segir:

Sunnudagar: 

kl. 14.00  Samkoma 

Þriðjudagar:

kl. 18.30-21.00  Unglingakvöld (hvern þriðjudag). 

 

Miðvikudagar

kl. 20.00-22.00  Prjónahópur 

 

Við erum með fjölbreytt og skemmtilegt starf og allir eru velkomnir.  Hlökkum til að kynnast ykkur!