Nytjamarkaður í Akureyri

Nytjamarkaður í Akureyri

Hjálpræðisherinn á Akureyri hefur rekið fata- og nytjamarkað síðustu ár

og er hann mjög vinsæll hér í bæ, þar sem verðinu er stillt mjög í hóf.

 

3. mai 2011 er nytjamarkaðurinn fluttur í nýtt leiguhúsnæði í Hrísalundi 1b upp á brekku.

Opnunartímar:

  • Mánudaga kl. 13: - 17:
  • Þriðjudaga kl. 13: - 17:
  • Miðvikudaga kl. 13: - 17:
  • Fimmtudaga Kl. 13: - 17:
  • Föstudaga Kl. 13: - 17:
  • Laugardaga kl.13:-16:

Símí: 462-4433

GSM: 661-8415 hertexak@simnet.is