Unglingastarf

Unglingastarf

8. bekkur og eldri.

Á fimmtudögum kl. 19:30-22 hittist unglingahópur Hjálpræðishersins á Akureyri. 

Unglingastarfið er opið fyrir alla sem eru í 8. bekk og eldri. 

Við gerum ýmislegt skemmtilegt og á hverjum fundi eru margir spennandi valkostir í boði.

Sjáumst á fimmtudaginn!