Barnastarf

1.-4. og 5.-7. bekkur

Á þriðjudögum eru barnafundir á Hjálpræðishernum. Þar gerum við ýmislegt skemmtilegt, syngjum, hlustum á sögur og förum í leiki. 

1.-4. bekkur hittist kl. 17-18.
5.-7. bekkur hittist kl. 18-19. 

Allir eru hjartanlega velkomnir!