Minningargjafir

Mitt í sorginni er gott að fá að upplifa umhyggju. Oft sýnum við samúð með blómum – fögru tákni um að hugsað sé til syrgjandans. Mörgum syrgjendum hefur fundist þýðingarmikið að vísa gjöfum áfram, t.d. með því að óska eftir minningargjöf til starfs Hjálpræðishersins.

Í hvað peningarnir fara

Gjöfin mun styðja starf Hjálpræðishersins við að hindra og mæta neyð fólks. Ef þú óskar að gefa til ákveðins verkefnis er þér velkomið að hafa samband við samstarfsfólk okkar.

 

Þannig er hægt að gefa:

Hægt er að safna saman reiðufé á útfarardegi og/eða leggja inn á reikningsnúmer Hjálpræðishersins xxxx.xx.xxxxxx í Íslandsbanka.

 

Einnig er hægt að gefa með því að fara inn á www.herinn.is/gefa og velja reitinn, „minningargjöf“.

Ef fólk óskar mætti þetta koma fram í dánatilkynningunni. Greiðsla merkist „minningargjöf“, nafn hins látna, og gjarnan nafn og heimilisfang vandamanns komi fram, þannig að við getum sent fólki yfirlit.

 

Hafðu samband við

Trond Are Schelander

Deildarritari

Sími 552 0788

island@herinn.is

 

Paul-William Marti

Deildarstjóri

Sími 553 0788

GSM 898 7018

island@herinn.is