Gefðu reglulega

Fastir styrktaraðilar eru okkur mjög mikilvægir. Það gerir mögulegt að skipuleggja starfsemi okkar og nýta þannig hverja krónu sem best.

Þú getur sjálf/ur látið millifæra ákveðna upphæð í netbankanum þínum inn á rekstrarreikning okkar 0513-26-11314 í Íslandsbanka kt. 620169-1539. Þú ákveður að sjálfsögðu upphæð og tíðni greiðslna.